700IS Hreindýraland

Kristín Scheving framkvæmda- og sýningarstjóri 700IS Hreindýralands heimsækir LornuLab þriðjudaginn 11. janúar. 700IS er vídeólista og tilraunakvikmyndahátíð sem haldin hefur verið í mars á hverju ári síðan árið 2006. Kristín ætlar að segja frá hátíðinni. Hún mun einnig kynna þema hátíðarinnar 2011 sem er gagnvirk list. LornaLab hvetur alla listamenn sem eru að vinna með gagnvirkni til að mæta sem og alla þá sem vilja vita meira um þessa skemmtilegu hátíð.

Kynning hefst kl 20.
Á eftir verður óformleg spjall.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>