Arduino í Raflosti 2011

Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi frá 13-17, laugardaginn 7. maí.

Hinn (nokkuð) reglulegi Arduino hittingur LornaLAB er þessu sinni helgaður Raflost hátíðinni, viðburðurinn er með sama sniði en er haganlega felldur inn í viðburðarríka dagskrá Raflost (eignarfall) í ár.

Enn og aftur er allir Arduino áhugasamir velkomnir að hangsa, þamba kaffi og grobba sig af prójektum eða rotta sig saman um samstarf.

Meira um Raflost/Pikslaverk hér

:

www.raflost.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>