Hafnarhús: LornaLAB-smiðja haust 2011

LornaLAB stendur fyrir fjórum smiðjum haustið 2011 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.


DAGSKRÁ:


Smiðja 1:

Laugardag 27 ágúst kl. 13-17

BYRJIÐ AÐ FORRITA.
Umsjón: Hannes Högni Vilhjálmsson, vísindamaður og forritari við HR
Grunnur að listrænni forritun með Processing.
Smiðja 2:

Laugardag 24 september kl. 13 – 17
SKYNJARAR OG STÝRIBRETTI
Umsjón: Sigrún Harðardóttir, myndlistamaður og kennari við LHÍ
Leiðbeinandi: Jesper Pedersen, tónskáld og kennari við LHÍ
Kynning á möguleikum notkunar mismunandi skynjara með stýribrettum til þess að framkalla eða stjórna sfspilun á hljóðskrám.

Smiðja 3:

Laugardag 29 október kl. 13 – 17
HLJÓÐFÆRI 1

Umsjón: Halldór Úlfarsson, myndlistamaður. Nánar um efnið síðar.

Smiðja 4:

Laugardag 26 nóvember kl. 13 – 17
HLJÓÐFÆRI 2

Umsjón: Áki Ásgeirsson, tónskáld. Nánar um efnið síðar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>