Smiðja 2 haust 2011. GAGNVIRKNI.

Laugardaginn 24 sept. Fjölluðu Sigrún Harðardóttir og Jesper Pedersen um rafræna gagnvirkni í listum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Í fyrirlestri Sigrúnar sýndi hún dæmi af gagnvirkum listaverkum sem hafa mótað hefðina.

Seinni hluti dagsins fór í hina eiginlegu smiðju þar sem farið var í samkeyrslu hlutlægu forritunarvélarinnar Pure Data (PD) og örstýritækisins Arduino. En PD er opin hugbúnaðarlausn sem er vinsæl meðal tónlistarfólks og Arduinotækinu hefur verð gerð skil í fyrri viðburðum LornaLAB. Með því að nýta þessi tvö kerfi saman er auðvelt að skapa gagnvirkni þar sem ýmis stjórntæki stýra hljóðum í hárri upplausn (og að sjálfsögðu margt annað…).

Sigrún og Jesper kenna bæði við Listaháskóla Íslands. Í vetur og fyrrivetur stóðu Sigrún og Joseph Foley kennari í verkfræði við Háskólann í Reykjavík þar sem nemendur skólanna vinna saman að gagnvirkum listaverkum.

We had an interesting interlude from a guest from Finland, Jari Mikkola multimeda lecturer from the art and design department of the University of Lapland gave brief and interesting introduction to his band and a recent foray they’ve had using circuitbent instruments in their music.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>