Smiðja 4 haust 2011.

Smiðja 4 haust 2011. HLJÓÐFÆRASMÍÐI #2

LAUGARDAGINN 26. NÓVEMBER, KL: 13 – 17, LISTASAFNI REYKJAVÍKUR Í HAFNARHÚSI.

Á dagskrá annarar hljóðfærasmiðju LornaLabs verður áhersla á tvö málefni tengd nýjum hljóðfærum.  Annarsvegar eru það tölvustýringar fyrir akkústísk hljóðfæri, tónlistarvélmenni, rafseglasleglar og þannig háttar stjórnun á kunnuglegum eða framandi hljóðfærum. Hinsvegar verður fjallað um “circuit bending” en það er sú list að breyta litlum raftækjaleikföngum í tjáningarík hljóðfæri. Gestir hljóðfærasmiðjunnar eru hvattir til að koma með rafdót og smátæki sem gefur frá sér hljóð og væri hægt að taka í sundur og breyta á frjálslegan hátt.
Hljóðfærasmiðjan hefst klukkan 13:00 með kynningum og síðan tekur við föndurtími og kaffispjall.
Leiðbeinendur eru Áki Ásgeirsson, Magnús Jensson og Jesper Pedersen.


The second musical instrument workshop at Lorna lab will focus on aspects associated with the creation of new instruments.
One topic is the computer controls for acoustic musical instruments, musical robots and solenoid excitation of familiar or unfamiliar instruments.
Another topic is circuit bending which is the art of changing battery powered electrical toys and other existing circuits into expressive musical instruments. Guests on the workshop are encouraged to bring electronics and circuits that emits sound and could be taken in apart and changed into new alien instruments.
The workshop starts at 13:00 with presentations followed by crafting time and coffee talk.
Instructors are Áki Ásgeirsson, Magnús Jensson og Jesper Pedersen.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>