Egill Sæbjörnsson listamannaspjall í i8 á vegum LornaLab

Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson tekur á móti LornaLab í gallerí i8 Miðvikudaginn 29 ágúst næstkomandi kl:16:00. Hann mun þar kynna verk sín og ræða við listamanninn Eric Parr um tæknina að baki þeirra verka sem eru á sýningunni.
Listamannaspjallið er öllum opið og aðgangur er ókeypis.

nánar um listamanninn: http://www.i8.is/
i8 er til húsa í Tryggvagötu 16

Comments are closed.